/

Deildu:

Theodór Emil Karlsson. Mynd/GM
Auglýsing

Það gengur vel hjá íslenskum kylfingum í bandaríska háskólagolfinu þessa dagana. Mosfellingurinn Theodór Emil Karlsson sigraði á háskólamóti sem fram fór á Germantown golfvellinum í Memphis.

Theodór lék hringina tvo á 72 og 75 höggum en mikil úrkoma setti keppnishaldið úr skorðum og var aðeins hægt að leika á 9 holum á vellinum. Theodór sigraði með tveggja högga mun en hann leikur fyrir University of Arkansas háskólaliðið sem stóð uppi sem sigurvegari í þessu móti.

Nánar er greint frá þessu á heimasíðu Golfklúbbs Mosfellsbæjar.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ