Í tímaritinu The Finest er fjallað um golfvelli á Norðurlöndum og í nýjasta tölublaðinu er fallað nokkra Íslenska golfvelli. Golfklúbb Brautarholts, Golfklúbbinn Hellu og Golfklúbb Kópavogs og Garðabæjar. Af öðrum völlum sem fjallað er um má nefna, Bro Hof í Svíþjóð, Himmerland í Danmörku og Miklagard í Noregi.
Auglýsing
Deildu:
Minningarorð – Gunnar Kristinn Gunnarsson
13.09.2024
Fréttir
Inga Lilý hlaut aðalvinninginn í ár
12.09.2024
Fréttir