/

Deildu:

Auglýsing
– Á fjórða tug móta á dagskrá – frábær veðurspá – Golfsumarið 2016 byrjar af krafti

Það er útlit fyrir frábæra golfhelgi enda er veðurspáin góð og golfvellirnir verða betri og betri með hverjum deginum sem líður. Alls eru 33 golfmót á dagskrá um helgina víðsvegar um landið. Samkvæmt skráningum í mótin í dag, föstudaginn 3. júní, þá eru tæplega 2000 kylfingar skráðir til leiks í golfmót um helgina.

Færri komust að en vildu í nokkur stór opin golfmót og er greinilegt að golfsumarið 2016 er hafið fyrir alvöru.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ