/

Deildu:

Auglýsing

Elísabet Helga er 13 ára og á að fermast í vor. Hún er  dóttir Ásu Guðmundsdóttur og Jónatans Sigurjónssonar  formanns GSG og barnabarn Guðmundar Einarssonar  framkvæmdastjóra GSG .Elísabet hefur verið skráður félagi í GSG undanfarin ár

Hún fékk fyrst greiningu fyrir tæplega 3 árum er greind með flogaveiki . Gekk vel fyrstu 2 árin í lyfjameðferð en seinasta hálfa árið hefur ekkert gengið að ná stjórn á flogunum og hún afskaplega lasin og þarf sólahringsgæslu og ummönnun. Elísabet hefur verið inn og út af heilbrigðisstofnunum síðustu mánuði.

GSG ætlar að láta þátttökugjald í Stigamóti 12 renna til þeirra til að hjálpa þeim að standa undir verulegum kostnaðarauka og vinnutapi sem þau hafa þurft að taka á sig í hennar veikindum.

Lágmarks þátttökugjald er 1.500 kr annars eru frjáls framlög

Ath mótið er opið öllum skráning er á golf.is

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ