Egils Gull mótið Akranes 2018.
Auglýsing

Egils Gull-mótið hefst á laugardaginn á Þorlákshafnarvelli. Mótið er það fyrsta af alls fimm á „Mótaröð þeirra bestu“ sem Golfsamband Íslands stendur að.

Mikill áhugi var á mótinu hjá afrekskylfingum landsins og komust færri að en vildu.

Keppendur eru alls 89 og verða leiknar 36 holur laugardaginn 25. maí og 18 holur á lokakeppnisdeginum 26. maí.

Kylfingarnir sem taka þátt koma frá alls 17 klúbbum víðsvegar af landinu. Flestir eru frá GR, GKG, GM og GK.

Meðalforgjöfin í karlaflokki er 1,1. Fjórir fyrrum Íslandsmeistarar í golfi eru á meðal keppenda, Axel Bóasson (2009, 2011, 2018), Kristján Þór Einarsson (2008), Ólafur B. Loftsson (2009) og Sigmundur Einar Másson (2006).

Axel Bóasson, ríkjandi Íslandsmeistari og atvinnukylfingur, er með lægstu forgjöfina á EgilsGull-mótinu eða -3,6. Alls eru 27 keppendur í karlaflokki með 0 eða lægra í forgjöf.

Axel BóassonGK-3.6
Rúnar ArnórssonGK-2.5
Aron Snær JúlíussonGKG-2.3
Fannar Ingi SteingrímssonGHG-2.2
Kristján Þór EinarssonGM-2.2
Dagbjartur SigurbrandssonGR-2
Sigurður Bjarki BlumensteinGR-2
Ólafur Björn LoftssonGKG-1.9
Björn Óskar GuðjónssonGM-1.7
Andri Már ÓskarssonGHR-1.6
Viktor Ingi EinarssonGR-1.6


Í kvennaflokki er meðalforgjöfin 3,5. Flestir af bestu áhugakylfingum Íslands taka þátt í kvennaflokknum. Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR er með lægstu forgjöfina í kvennaflokki eða -1,2. Hún ásamt fleiri keppendum í kvennaflokki hafa keppt með bandarískum háskólaliðum í vetur.

Forgjafarlægstu keppendurnir í kvennaflokki:

Ragnhildur KristinsdóttirGR-1.2
Helga Kristín EinarsdóttirGK0.5
Saga TraustadóttirGR0.6
Anna Sólveig SnorradóttirGK0.8
Hulda Clara GestsdóttirGKG0.9

Keppendur á Egils Gull – mótinu koma frá eftirfarandi klúbbum:

KarlarKonur
GR187
GKG126
GM111
GK94
GA30
GS30
20
GOS21
GV20
GB10
GFH10
GHG10
GHR10
GVG10
GVS10
NK10
GHD01

Rástímar á 1. hring á Egils Gull – mótinu:

06:30Hákon HarðarsonGR2,2
06:30Sigurður Már ÞórhallssonGR2,1
06:30Benedikt SveinssonGK2
06:38Jón GunnarssonGKG2
06:38Guðmundur ArasonGR1,9
06:38Aron Emil GunnarssonGOS1,6
06:46Böðvar Bragi PálssonGR1,6
06:46Dagur EbenezerssonGM1,6
06:46Eyþór Hrafnar KetilssonGA1,5
06:54Lárus Garðar LongGV1,5
06:54Sigmundur Einar MássonGKG1,3
06:54Elvar Már KristinssonGR0,8
07:02Theodór Emil KarlssonGM0,6
07:02Ragnar Már RíkarðssonGM0,4
07:02Arnór Snær GuðmundssonGM0,3
07:10Sverrir HaraldssonGM0
07:10Sigurþór JónssonGVG0
07:10Arnór Ingi FinnbjörnssonGR-0,1
07:18Hlynur BergssonGKG-0,2
07:18Guðmundur Rúnar HallgrímssonGS-0,3
07:18Hákon Örn MagnússonGR-0,3
07:26Stefán Þór BogasonGR-0,4
07:26Birgir Björn MagnússonGK-0,6
07:26Henning Darri ÞórðarsonGK-0,6
07:34Sigurður Arnar GarðarssonGKG-0,9
07:34Tumi Hrafn KúldGA-0,9
07:34Vikar JónassonGK-1
07:42Daníel Ísak SteinarssonGK-1,1
07:42Kristófer Karl KarlssonGM-1,1
07:42Ragnar Már GarðarssonGKG-1,3
07:50Viktor Ingi EinarssonGR-1,6
07:50Andri Már ÓskarssonGHR-1,6
07:50Björn Óskar GuðjónssonGM-1,7
07:58Ólafur Björn LoftssonGKG-1,9
07:58Sigurður Bjarki BlumensteinGR-2
07:58Dagbjartur SigurbrandssonGR-2
08:06Kristján Þór EinarssonGM-2,2
08:06Fannar Ingi SteingrímssonGKG-2,2
08:06Aron Snær JúlíussonGKG-2,3
08:14Jóhannes GuðmundssonGR-2,4
08:14Rúnar ArnórssonGK-2,5
08:14Axel BóassonGK-3,6
08:22Ragnhildur KristinsdóttirGR-0,7
08:22Helga Kristín EinarsdóttirGK0,5
08:22Saga TraustadóttirGR0,6
08:30Anna Sólveig SnorradóttirGK0,8
08:30Hulda Clara GestsdóttirGKG0,9
08:30Hafdís Alda JóhannsdóttirGK2,9
08:38Andrea Ýr ÁsmundsdóttirGA3,2
08:38Eva María GestsdóttirGKG3,5
08:38Heiðrún Anna HlynsdóttirGOS3,7
08:46Eva Karen BjörnsdóttirGR3,7
08:46Ingunn EinarsdóttirGKG3,7
08:46Sigurlaug Rún JónsdóttirGK3,7
08:54Árný Eik DagsdóttirGKG4,1
08:54Jóhanna Lea LúðvíksdóttirGR4,2
08:54Amanda Guðrún BjarnadóttirGHD4,2
09:02Ástrós ArnarsdóttirGKG4,5
09:02Arna Rún KristjánsdóttirGM4,7
09:02Perla Sól SigurbrandsdóttirGR5,2
09:10Ásdís ValtýsdóttirGR5,3
09:10Nína Margrét ValtýsdóttirGR6,7
09:10Bjarney Ósk HarðardóttirGKG7,6
09:18
09:18
09:18
09:26Haukur Már ÓlafssonGKG2,3
09:26Gunnar Smári ÞorsteinssonGR2,2
09:26Daníel Ingi SigurjónssonGV2,2
09:34Víðir Steinar TómassonGA2,5
09:34Tómas Eiríksson HjaltestedGR2,4
09:34Ingi Þór ÓlafsonGM2,4
09:42Kjartan Óskar KaritasarsonNK2,6
09:42Hjalti PálmasonGR2,6
09:42Aron Skúli IngasonGM2,5
09:50Einar Bjarni HelgasonGFH3,1
09:50Daníel HilmarssonGKG3
09:50Helgi Snær BjörgvinssonGK2,7
09:58Rafn Stefán RafnssonGB3,4
09:58Róbert Smári JónssonGS3,3
09:58Pétur Þór JaideeGS3,2
10:06Elías Beck SigurþórssonGK3,8
10:06Dagur Fannar ÓlafssonGKG3,5
10:06Ragnar Áki RagnarssonGKG3,5
10:14Bjarni Þór LúðvíkssonGR3,8
10:14Finnur Gauti VilhelmssonGR3,8
10:14Gunnar Blöndahl GuðmundssonGKG3,8
10:22Bjarni Freyr ValgeirssonGR4,1
10:22Jóhann SigurðssonGVS4
10:22Þórir Baldvin Björgvinsson3,9
10:30Ísak Jasonarson4,2
10:30Pétur Sigurdór PálssonGOS4,2
10:30Stefán Þór HallgrímssonGM4,2

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ