Í hlýindum undanfarinna daga hefur svell víða horfið af golfvöllunum. Útlit er fyrir að áfram verði umhleypingasamt og viljum við því minna á fræðslurit um varnir gegn vetrarskaða á golfvöllum, sem finna má á vef STERF.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Deildu:
Regluvörður er mættur aftur til leiks!
15.07.2025
Fréttir
Vel heppnaður Golfdagur á Sauðárkróki
15.07.2025
Fréttir