Site icon Golfsamband Íslands

Stefnt að því að hefja keppni á ný kl. 15 á lokadegi Íslandsmótsins í golfi í Eyjum

Keppni var frestað í morgun á lokadegi Íslandsmótsins í golfi 2022 í Vestmannaeyjum. Stefnt er að því að hefja leik á ný kl. 15 í dag og bein útsending á RÚV hefst á svipuðum tíma.

Keppni hófst kl. 6:00 í morgun og eru margir keppendur langt komnir með lokahringinn.

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit.

Smelltu hér fyrir myndasafn frá mótinu:

Exit mobile version