Site icon Golfsamband Íslands

Golfsamband Íslands auglýsir starf á mótasviði

Laust er til umsóknar starf (starfshlutfall 100%) hjá Golfsambandi Íslands á mótasviði. Starfsmaðurinn mun starfa á skrifstofu sambandsins í samstarfi við framkvæmdastjóra, mótanefnd og munu helstu verkefni starfsmannsins verða á því sviði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 15. janúar 2023. 

Starfs- og ábyrgðarsvið

Hæfiskröfur

Umsókn, ásamt ferilskrá og kynningarbréfi þarf að berast til skrifstofu GSÍ eigi síðar en 15.  október 2022 á netfangið soley@golf.is.

Umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.

Exit mobile version