/

Deildu:

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/let.
Auglýsing

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fær tækifæri á tveimur mótum á LPGA mótaröðinni í röð á næstu tveimur vikum.

Hún er á meðal keppenda á Pure Silk meistaramótinu sem fram fer í Williamsburg 23.-26. maí.

Ólafía Þórunn fékk boð frá styrktaraðilum mótsins.

Ólafía Þórunn verður einnig á meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu (US Open) sem fram fer í Charleston 30. maí – 2. júní.

Hún tryggði sér keppnisrétt á því risamóti með því að sigra á úrtökumóti þar sem að eitt sæti á Opna bandaríska var í boði.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ