Golfsamband Íslands

Sólskinsbros og gleði hjá keppenum á opnunarhátíð EM á Urriðavelli

Ísland.

Evrópumót kvennalandsliða í golfi hófst í morgun kl. 7.30 á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Opnunarhátíðin fór fram í gærkvöld í blíðskaparveðri og hér eru nokkrar myndir frá athöfninni.

IMG_7160

Exit mobile version