/

Deildu:

Íslenska kvennalandsliðið. Frá vinstri: Ragnhildur Kristinsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir, Sunna Víðisdóttir, Berglind Björnsdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Signý Árnórsdóttir.
Auglýsing

Það eru gríðarlega margir sterkir leikmenn sem mæta til leiks á Evrópumót kvennalandsliða sem hefst mánudaginn 4. júlí.

Bronte Law frá Englandi er með bestu stöðu allra á heimslista áhugakylfinga á þessu móti. Law er í 3. sæti heimslistans og með +4,6 í forgjöf. Maria Parra Luque frá Spáni er í sæti nr. 4 á heimslistanum en hún er með +4,5 í forgjöf. Luna Sobron Galmes frá Spáni er á meðal keppenda en hún sigraði m.a. á Terre Blanche mótinu sem fram fór á LET Access atvinnumótaröðinni í vor.  

Oliva Mehaffey frá Írlandi er með lægstu forgjöfina í mótinu eða +5,4 en hún er í 7. sæti heimslista áhugamanna.

Guðrún Brá Björgvinsdóttir er hæst á lista áhugamanna af íslensku keppendunum. Guðrún Brá er með +2.9 í forgjöf og er í 320. sæti á áhugamannalistanum.

Ítalía, England og Þýskaland eru með +3,2 í meðalforgjöf, Spánn og Svíþjóð eru með +3,1. Hér fyrir neðan má sjá nafnalista keppenda, forgjöf, stöðu þeirra á heimslista áhugakylfinga og meðalforgjöf liða.

 

Austurríki
Nr. Leikmenn Forgjöf Heimslistinn
Emma Spitz -3.9 76
Ines Fendt -2.2 437
Lea Zeitler -2.3 434
Leonie Bettel -3.3 432
Julia Unterweger -1.6 719
Nadine Dreher -2.6
-2.7
Belgía
Nr. Player Forgjöf
Leslie Cloots -3.0 101
Charlotte De Corte -2.3 241
Clara Aveling -0.4 517
Celine Manche -0.8 1677
Elodie Van Dievoet -0.8 966
Tamara Luccioli 1.4
-1.0
Tékkland
Nr. Leikmenn Forgjöf
Katerina Vlasinova -2.5 343
Kristyna Frydlova -2.5 233
Marie Lunackova -1.2 309
Jana Melichova -1.3 530
Katerina Krasova -1.5 1003
Barbora Bakova -1.2 600
-1.7
Danmörk
Nr. Leikmenn Forgjöf
Cecilie Bofill -2.5 451
Line Toft Hansen -2.6 381
Malene Krolboll Hansen -2.8 149
Marie Lund-Hansen -1.4 398
Puk Lyng Thomsen -4.6 86
Stephanie Astrup -2.5 328
-2.7
England
Nr. Leikmenn Forgjöf
Emma Allen -2.4 221
Alice Hewson -2.3 40
Bronte Law -4.6 3
Meghan MacLaren -3.8 28
Elizabeth Prior -3.4 257
Olivia Winning -2.7 316
-3.2
Finnland
Nr. Leikmenn Forgjöf
Matilda Castren -3.2 33
Hannele Mikkola -1.3 849
Ellinoora Moisio -1.7 769
Jenna Maihaniemi -1.8 579
Emily Pentttila -1.9 76
Petra Salko -1.8 401
-2.0
Frakkland
Nr. Leikmenn Forgjöf
Mathilda Cappeliez -3.4 25
Agathe Laisne -3.4 91
Lauralie Migneaux -2.8 130
Shannon Aubert -3.3 193
Marion Veysseyre -1.4 322
Emma Broze -2.3 244
-2.8
Þýskaland
Nr. Leikmenn Forgjöf
Lena Schaeffner -3.8 104
Laura Fünfstück -2.4 124
Leonie Harm -4.9 58
Sophie Hausmann -2.5 226
Esther Henseleit -4.0 134
Antonia Eberhard -1.4 425
-3.2
Holland
Nr. Leikmenn Forgjöf
Dewi Weber -3.2 23
Roos Haarman -2.3 413
Zhen Bontan -2.3 446
Romy Meekers -2.5 792
Marit Harryvan -2.0 1255
Charlotte Puts -1.2
-2.3
Ísland
Nr. Leikmenn  Forgjöf
Anna Snorradóttir 3.0 1736
Berglind Björnsdóttir 1.6 1162
Guðrún Brá Björgvinsdóttir -2.9 320
Ragnhildur Kristinsdóttir 1.2 1144
Signý Arnórsdóttir 0.5 1842
Sunna Víðisdóttir -0.5 754
0.5
Írland
Nr. Leikmenn  Forgjöf
Jessica Carty -0.6 442
Louise Coffey -1.5 1432
Maria Dunne -2.3 167
Olivia Mehaffey -5.4 7
Jessica Ross -3.9 298
Sinead Sexton -1.9 863
-2.6
Ítalía
Nr. Leikmenn Forgjöf
Bianca Maria Fabrizio -4.4 70
Lucrezia Colombotto Rosso -3.4 52
Carlotta Ricolfi -4.1 85
Roberta Liti -2.2 606
Arianna Scaletti -2.5 605
Federica Torre -2.4 650
-3.2
Noregur
Nr. Leikmenn Forgjöf
Stina Resen -2.8 198
Marthe Wold -2.1 277
Kristin Simonsen -1.4 307
Renate Grimstad -2.2 501
Mariell Bruun -1.2 570
Dorthea Forbrigd -0.7 1129
-1.7
Pólland
Nr. Leikmenn  Forgjöf
Dominika Gradecka 1.3 1381
Nastasia Kossacky -1.1 1924
Nichole Polivchak 1.2
Katarzyna Selwent 3.2 2391
Dorota Zalewska 1.5 1720
Maria Zrodowska 3.1
1.5
Skotland
Nr. Leikmenn  Forgjöf
Eilidh Briggs -3.3 1896
Connie Jaffrey -2.3 305
Hannah McCook -1.2 705
Jessica Meek -2.9 293
Heather Munno -0.3 372
Rachel Taylor -3.5 142
-2.3
Slóvenía
Nr. Leikmenn  Forgjöf
Nastja Banovec -1.8
Ana Belac -2.4 187
Lara Jecnik -1.2 1016
Vida Obersnel 0.6
Ursa Orehek -1.8 429
Katja Pogacar -3.5 109
-1.7
Spánn
Nr. Leikmenn  Forgjöf
Maria Parra Luque -4.5 4
Luna Sobron Galmes -3.4 10
Fatima Fernandez Cano -2.4 26
Lee Harang -2.6 127
Celia Barquin Arozamena -3.5 190
Ainhoa Olarra Mujika -2.2 248
-3.1
Svíþjóð
Nr. Leikmenn  Forgjöf
Linnea Strom -4.9 8
Linnea Johansson -2.6 119
Emma Hendrikson -3.0 56
Louise Ridderstorm -2.4 152
Frida Gustafsson Sprang -2.3 30
Martina Edberg -3.2 155
-3.1
Sviss
Nr. Leikmenn  Forgjöf
Azelia Meichtry -2.5 71
Gioia Caroinelli -2.4 171
Kim Metraux -3.7 170
Morgane Metraux -3.1 180
Rachel Rossel -1.3 385
Vanessa Knecht -2.1 1752
-2.5
Wales
Nr. Leikmenn  Forgjöf
Lauren Hillier -1.6 1989
Teleri Hughes 0.0
Megan Lockett -0.2 1455
Katherine O’Connor -2.2 1834
Jordan Ryan 1.3 2085
Chloe Williams -2.0 194

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ