Site icon Golfsamband Íslands

Í beinni: EM kvenna á Urriðavelli – staðan, skor, upplýsingar, myndir og viðtöl

Evrópumót kvennalandsliða í golfi fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi.

Keppni hófst 5. júlí og lokakeppnisdagurinn er laugardagurinn 9. júlí.

Hér fyrir neðan eru allar helstu upplýsingar um gang mála á EM.

Staðan í A-riðli

Staðan í B-riðli (þar sem Ísland leikur).

Staðan í C-riðli 

Staðan á EM og skor keppenda:

Naumt tap gegn Frökkum: 

elatc2016.co / Heimasíða mótsins.

EGA EM kvenna 2016:

GSI Facebook Photos 

elatc2016 Facebook / Photos

Spánn, Þýskaland, England og Sviss eiga möguleika á EM titlinum

Naumt tap gegn Frökkum og Ísland leikur um sæti 13.-16. á EM

Ísland leikur í B-riðli um sæti 9-16 á EM kvenna á Urriðavelli

Dagur 1: Myndir/Photos dagur 1 #elatc2016

Dagur 1: Myndasyrpa (1): EM kvenna á Urriðavelli #elatc2016

Dagur 1: Okkar sveit þarf að gera betur / mbl.is 

Dagur 1: Noregur með gríðarlegt forskot á EM kvennalandsliða: 

Úlfar með hófstilltar væntingar fyrir EM 

Evrópumót kvennalandsliða sett með formlegum hætti í kvöld

Gríðarlega sterkir leikmenn á EM kvenna á Urriðavelli


EM lið Íslands er þannig skipað en þrír kylfingar koma úr GR og þrír kylfingar úr GK.

Anna Sólveig Snorradóttir, GK – val landsliðsþjálfara
Berglind Björnsdóttir, GR – efst á stigalista
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK – efst á WAGR heimslista
Ragnhildur Kristinsdóttir, GR – efst í úrtökumóti fyrir kvennalandslið
Signý Arnórsdóttir, GK – val landsliðsþjálfara
Sunna Víðisdóttir, GR – val landsliðsþjálfara
Þjálfari: Úlfar Jónsson
Liðsstjóri: Ragnar Ólafsson

Exit mobile version