Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/KPMG.
Auglýsing

Það styttist í að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefji leik á sínu fyrsta móti á LPGA atvinnumótaröðinni. Pure Silk meistaramótið hefst þann 26. janúar á Bahamas og hefur Ólafía undirbúið sig vel að undanförnu fyrir mótið.

Forskot Afrekssjóður gerði á dögunum myndband þar sem afrek Ólafíu eru rifjuð upp með skemmtilegum hætti en myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ