/

Deildu:

Auglýsing

Á formannafundi Golfsambands Íslands sem fram fór um helgina í Borgarnesi var í fyrsta sinn veitt viðurkenningin sjálfboðaliði ársins. Í stefnu GSÍ 2013-2020 er lögð áhersla á að vakta og skrá sjálfboðavinnu og er þessi viðurkenning hluti af því að undirstrika hve mikilvægt sjálfboðastarfið er fyrir hreyfinguna.

Sjálboðaliði ársins hjá GSÍ árið 2014 er Guðríður Ebba Pálsdóttir sem hefur lagt mikið af mörkum við uppbyggingu Hamarsvallar í Borgarnesi.  Guðríður Ebba hefur lagt mikla vinnu í trjá – og blómarækt á Hamarsvelli hefur vinna hennar verið eftirtektarverð.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ