Auglýsing

Lokahóf Íslandsbankamótaraðarinnar og Áskorendamótaraðarinnar fór fram í dag í útibúi Íslandsbanka við Fiskislóð í Reykjavík. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir afrek tímabilsins á barna – og unglingamótaröðum Golfsambands Íslands og Íslandsbanka. Eggert Ágúst Sverrisson, varaforseti GSÍ og Hólmfríður Einarsdóttir, markaðsstjóri Íslandsbanka veittu viðurkenningarnir við glæsilega athöfn.

Hápunktur lokahófsins var þegar tilkynnt var um valið á efnilegustu kylfingum Íslandsbankamótaraðarinnar. Sigurður Arnar Garðarsson úr GKG og Ólöf María Einarsdóttir úr GM eru efnilegustu kylfingar ársins 2016.

Sigurður Arnar Garðarsson, GKG. Efnilegasti kylfingurinn. Mynd/seth@golf
Sigurður Arnar Garðarsson GKG Efnilegasti kylfingurinn Myndsethgolf

 

Ólöf María Einarsdóttir.
Ólöf María Einarsdóttir

Allir keppendur 10 ára og yngri á Áskorendamótaröð Íslandsbanka fengu viðurkenningarskjal ásamt glaðningi frá Íslandsbanka. Í öðrum aldursflokkum fengu kylfingarnir sem voru í þremur efstu sætunum í sínum aldursflokki veglegan glerverðlaunagrip til eignar og stigameistararnir fengu að auki farandbikar.

Keppendur í flokki 10 ára og yngri með viðurkenningar sínar fyrir þátttökuna á Áskorendamótaröðinni ásamt Hólmfríði Einarsdóttur. Mynd/seth@golf
Keppendur í flokki 10 ára og yngri með viðurkenningar sínar fyrir þátttökuna á Áskorendamótaröðinni ásamt Hólmfríði Einarsdóttur Myndsethgolf

Stigameistarar á Áskorendamótaröðinni:

Strákaflokkur, 12 ára og yngri:
1. Arnar Logi Andrason, GK 6900 stig.
2. Heiðar Snær Bjarnason, GOS 6832.50 stig.
3. Kristian Óskar Sveinbjörnsson, GKG 4616.30 stig.

Arnar Logi Andrason og Heiðar Snær Bjarnason. Mynd/seth@golf
Arnar Logi Andrason og Heiðar Snær Bjarnason Myndsethgolf

Stelpuflokkur, 12 ára og yngri:
1. María Eir Guðjónsdóttir, GM 7500.00 stig.
2. Bjarney Ósk Harðardóttir, GKG 7432.50 stig.
3. Ester Amíra Ægisdóttir, GK 4282.50 stig.

Eggert, Bjarney Ósk Harðardóttir, María Eir Guðjónsdóttir og Hólmfríður. Mynd/seth@golf.is
Eggert Bjarney Ósk Harðardóttir María Eir Guðjónsdóttir og Hólmfríður Myndsethgolfis

Strákaflokkur, 14 ára og yngri:
1. Rúnar Gauti Gunnarsson, GV 7282.50 stig.
2. Stefán Atli Hjörleifsson, GK 6300.00 stig.
3. Arnór Tjörvi Þórsson, GR 5295.00 stig.

Stefán Atli Hjörleifsson og Rúnar Gauti Gunnarsson. Mynd/seth@golf
Stefán Atli Hjörleifsson og Rúnar Gauti Gunnarsson Myndsethgolf

Stelpuflokkur, 14 ára og yngri:
1. Margrét K Olgeirsdóttir Ralston, GM 8100.00 stig.
2. Brynja Valdís Ragnarsdóttir, GR 6262.50 stig.
3. Bára Valdís Ármannsdóttir, GL 4638.75 stig.

Eggert, Brynja Valdís Ragnarsdóttir, Margrét K Olgeirsdóttir Ralston og Hólmfríður. Mynd/seth@golf
Eggert Brynja Valdís Ragnarsdóttir Margrét K Olgeirsdóttir Ralston og Hólmfríður Myndsethgolf

Piltaflokkur, 15-18 ára:
1. Brimar Jörvi Guðmundsson, GA 6067.50 stig.
2. Andri Kristinsson, GV 5280.00 stig.
3. Bjarki Kristinsson, GV 5002.50 stig.

Stúlknaflokkur, 15-18 ára:
1. Hafdís Ósk Hrannarsdóttir, GKG 5400.00 stig.
2. Íris Mjöll Jóhannesdóttir, GKG 1500.00 stig.
2. Ólavía Klara Einarsdóttir, GA 1500.00 stig.
2. Klara Kristvinsdóttir, GL 1500.00 stig.

Eggert, Hafdís Ósk Hrannarsdóttir og Hólmfríður
Eggert Hafdís Ósk Hrannarsdóttir og Hólmfríður
Íslandsbankamótaröðin:

Strákaflokkur, 14 ára og yngri:
1. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 9700.00 stig.
2. Böðvar Bragi Pálsson, GR 6627.50 stig.
3. Dagbjartur Sigurbrandsson , GR 6487.50 stig.
*Annað árið í röð hjá Sigurði Arnari, sigraði á fimm mótum af alls sex og er tvöfaldur Íslandsmeistari.

Böðvar Bragi, Sigurður Arnar og Dagbjartur. Mynd/seth@golf
Böðvar Bragi Sigurður Arnar og Dagbjartur Myndsethgolf

Stelpuflokkur, 14 ára og yngri:
1. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG 9100.00 stig.
2. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 8150.00 stig.
3. Kinga Korpak, GS 7780.0
*Fyrsti stigameistaratitill Huldu og þessir þrír kylfingar voru ávallt í verðlaunasæti á öllum sex mótum tímabilsins.

Drengjaflokkur, 15-16 ára:
1. Ingvar Andri Magnússon, GR 7520.00 stig.
2. Viktor Ingi Einarsson, GR 6112.50 stig.
3. Ragnar Már Ríkarðsson, GM 5946.25 stig
*Annað árið í röð hjá sem Ingvar Andri verður stigameistari í þessum flokki. Og fjórða árið í röð þar sem hann fagnar stigameistaratitli á Íslandsbankamótaröðinni.

Ragnar Már, Ingvar Andri, og Viktor. Mynd/seth@golf
Ragnar Már Ingvar Andri og Viktor Myndsethgolf

 

Telpnaflokkur, 15-16 ára:
1. Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD 8685.00 stig.
2. Zuzanna Korpak, GS 8452.50 stig.
3. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG 7005.00 stig.
*Fyrsti stigameistaratitill Amöndu á ferlinum.

Eggert, Alma Rún og Hólmfríður. Mynd/seth@golf.is
Eggert Alma Rún og Hólmfríður Myndsethgolfis

Piltaflokkur, 17-18 ára:
1. Hlynur Bergsson, GKG 6440.00 stig.
2. Henning Darri Þórðarson, GK 6145.00 stig.
3. Kristján Benedikt Sveinsson, GA 5215.00 stig.
*Fyrsti stigameistaratitill Hlyns á ferlinum.

Henning Darri og Hlynur. Mynd/seth@golf.is
Henning Darri og Hlynur Myndsethgolfis

Stúlknaflokkur, 17-18 ára:
1. Ólöf María Einarsdóttir, GM 8070.00 stig.
2. Eva Karen Björnsdóttir, GR 7667.50 stig.
3. Saga Traustadóttir, GR 6165.00 stig.
*Þriðji stigameistaratitill Ólafar á ferlinum.

Eggert, Kristín Sól Guðmundsdóttir úr GM tók við verðlaunum fyrir Ólöfu Maríu, Eva Björnsdóttir og Hólfmríður . Mynd/seth@golf.is
Eggert Kristín Sól Guðmundsdóttir úr GM tók við verðlaunum fyrir Ólöfu Maríu Eva Björnsdóttir og Hólfmríður<br > Myndsethgolfis

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ