Á myndinni hér fyrir neðan eru Íslandsmeistararnir; fremri röð frá vinstri: Zuzanna Korpak (GS) 15-16 ára, Sigurður Arnar Garðarsson (GKG) 14 ára og yngri, Evar Karen Björnsdóttir (GR) 17-18 ára, Andrea Ásmundsdóttir (GA) 14 ára og yngri; aftari röð: Kristján Benedikt Sveinsson (GA) 15-16 ára og Tumi Hrafn Kúld (GA) 17-18 ára.
Auglýsing

Íslandsmótinu í holukeppni á Íslandsbankamótaröð barna – og unglinga lauk í dag á Strandavelli á Hellu. Mikil spenna var á lokadeginum en undanúrslitin fóru fram í morgun og úrslitaleikirnir eftir hádegið í dag. Kylfingar úr Golfklúbbi Akureyrar voru sigursælir á þessu móti en GA fór heim með þrjá titla af alls sex.

Íslandsmeistarar 2015 í holukeppni: Zuzanna Korpak (GS) 15-16 ára, Sigurður Arnar Garðarsson (GKG) 14 ára og yngri, Eva Karen Björnsdóttir (GR) 17-18 ára, Andrea Ásmundsdóttir (GA) 14 ára og yngri; aftari röð: Kristján Benedikt Sveinsson (GA) 15-16 ára og Tumi Hrafn Kúld (GA) 17-18  ára.

Tumi Hrafn og Sigurður Arnar vörðu báðir titlana í sínum flokki frá því í fyrra:

Úrslit urðu eftirfarandi:

Stúlkur
14 ára og yngri:


15-16 ára: 

17-18 ára:

Piltar 14 ára og yngri:

15-16 ára:

17-18 ára:

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ