/

Deildu:

Auglýsing

Ryderkeppnin hófst í morgun á Gleneagles vellinum í Skotlandi en mikil spenna er hjá golfáhugamönnum fyrir keppnina. Evrópa hefur titil að verja og bandaríska liðið hefur ekki fagnað sigri í Evrópu frá árinu 1993.

Leikinn er holukeppni, sá kylfingur eða lið sem slær færri högg á holu vinnur holuna. Leiknar eru 18 holur í hverri umferð og geta viðureignir endað með jafntefli. Eitt stig fæst fyrir sigur í hverri viðureign og eru því alls 28 stig í boði í þessari keppni. Hálft stig fæst fyrir jafntefli.

Útsending er á Golfstöðinni, en allir þrír keppnisdagarnir eru í beinni útsendingu.

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ