/

Deildu:

Auglýsing

Regluvörðurinn er mættur!

Líkt og áður býður Vörður þér í spennandi netleik sem reynir á þekkingu þína á reglum golfsins.

Leikurinn hefur verið uppfærður í nýtt útlit og höfum við bætt við skemmtilegum nýjungum eins og klúbbaleik, æfingasvæði og fleira. Þá hafa golfdómara bætt við spurningum í leikinn úr nýju golfreglunum og eru þær nú yfir 400 talsins.

Vertu með og þú gætir unnið fimm stjörnu ævintýra golfferð fyrir tvo með Heimsferðum á Montcecastillo.

„Taktu þátt í golfleik Varðar“

Nýr glæsilegur Regluvarðar peningur

Þeir sem klára Regluvörðinn, sem er síðasta erfiðleikastigið í golfleiknum, geta óskað eftir því að fá hinn eftirsótta golfpening Varðar 2019. Kláraðu borðið og við sendum golfpeninginn heim til þín, svo einfalt er það.

Tryggðu þér golfpening sem staðfestir að þú ert réttmætur Regluvörður

„Taktu þátt í golfleik Varðar“

Hver er þinn golfklúbbur?

Klúbbaleikur er skemmtileg viðbót við Regluvörð í ár.
Nú getur þú safnað stigum fyrir klúbbinn þinn.

Hvaða golfklúbbur státar sig af flestum Regluvörðum?

„Fara í leik“


Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ