/

Deildu:

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, stigameistari 2021 og Berglind Björnsdóttir, GR. Mynd/2021
Auglýsing

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, er stigameistari 2021 á stigamótaröð GSÍ. Þetta er í þriðja sinn sem Ragnhildur er stigameistari. Berglind Björnsdóttir, GR, varð önnur og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, varð þriðja.

Keppt var í fyrsta sinn um stigameistaratitilinn í kvennflokki árið 1989.

Ragnhildur lék á alls fimm mótum af alls sex á tímabilinu. Hún sigraði á einu móti, Hvaleyrarbikarnum, og þrívegis varð hún í öðru sæti. Á Íslandsmótinu í holukeppni endaði hún í 9. sæti.

Berglind lék á öllum sex mótunum og hún sigraði á einu þeirra – Leirumótinu. Hún varð önnur í Hvaleyrarbikarnum og í þriðja sæti á Íslandsmótinu í golfi 2021.

Guðrún Brá lék á þremur mótum á tímabilinu og gerði sér lítið fyrir og sigraði á öllum þremur – þar á meðal Íslandsmótinu í holukeppni 2021.

Stigalistinn í heild sinni er hér:

RöðNafnHeiti klúbbsFjöldi mótaStig
1Ragnhildur KristinsdóttirGR54210
2 BerglindBjörnsdóttirGR63800
3Guðrún Brá BjörgvinsdóttirGK33733
4 Andrea Ýr ÁsmundsdóttirGA63207
5 Hulda ClaranGestsdóttirGKG42893
6 Heiðrún Anna HlynsdóttirGOS52360
7 Jóhanna Lea LúðvíksdóttirGR52204
8 Eva Karen BjörnsdóttirGR41870
9 Anna Júlía ÓlafsdóttirGKG51827
10 Perla Sól SigurbrandsdóttirGR41780
11 Kristín Sól GuðmundsdóttirGM51709
12 María Björk PálsdóttirGKG61691
13 María Eir GuðjónsdóttirGM51681
14 Helga Signý PálsdóttirGR51657
15 Arna Rún KristjánsdóttirGM41436
16 Katrín Sól DavíðsdóttirGM51158
17 Saga TraustadóttirGR21120
18Ásdís ValtýsdóttirGR41069
19 Árný Eik DagsdóttirGR4952
20 Sara KristinsdóttirGM4945
21Hekla Ingunn DaðadóttirGM5934
22Karen Lind StefánsdóttirGKG3832
23Bjarney Ósk HarðardóttirGR4741
24Fjóla Margrét ViðarsdóttirGS2613
25Nína Margrét ValtýsdóttirGR2554
26Inga Lilja HilmarsdóttirGK2474
27Auður SigmundsdóttirGR4463
28Nína Björk GeirsdóttirGM1405
29Marianna UlriksenGK2396
30Berglind Erla BaldursdóttirGM2355
T31 Pamela Ósk HjaltadóttirGR1174
T31Elsa Maren SteinarsdóttirGL1174
T31Katrín Hörn DaníelsdóttirGKG1174
T34Ingunn EinarsdóttirGKG1133
T34Heiða GuðnadóttirGM1133
T34Högna Kristbjörg KnútsdóttirGSE1133
37Ástrós ArnarsdóttirGKG10

Stigameistarar í kvennaflokki frá upphafi:

ÁrNafnFjöldi
1989Karen Sævarsdóttir1
1990Ragnhildur Sigurðardóttir1
1991Ragnhildur Sigurðardóttir2
1992Karen Sævarsdóttir2
1993Ólöf M. Jónsdóttir1
1994Ólöf M. Jónsdóttir2
1995Ólöf M. Jónsdóttir3
1996Ólöf M. Jónsdóttir4
1997Ólöf M. Jónsdóttir5
1998Ólöf M. Jónsdóttir6
1999Ragnhildur Sigurðardóttir3
2000Herborg Arnarsdóttir1
2001Ragnhildur Sigurðardóttir4
2002Herborg Arnarsdóttir2
2003Ragnhildur Sigurðardóttir5
2004Ragnhildur Sigurðardóttir6
2005Ragnhildur Sigurðardóttir7
2006Ragnhildur Sigurðardóttir8
2007Nína Björk Geirsdóttir1
2008Ragnhildur Sigurðardóttir9
2009Signý Arnórsdóttir1
2010Valdís Þóra Jónsdóttir1
2011Signý Arnórsdóttir2
2012Signý Arnórsdóttir3
2013Signý Arnórsdóttir4
2014Karen Guðnadóttir1
2015Tinna Jóhannsdóttir1
2016Ragnhildur Kristinsdóttir1
2017Berglind Björnsdóttir1
2018Guðrún Brá Björgvinsdóttir1
2019Ragnhildur Kristinsdóttir2
2020Guðrún Brá Björgvinsdóttir2
2021Ragnhildur Kristinsdóttir3

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ