GSÍ fjölskyldan

Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, sigraði á Íslandsmótinu í golfi í flokki 14 ára og yngri í stelpuflokki. Íslandsmótið fór fram á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili.

Perla Sól lék á +6 samtals og sigraði með 8 högg mun.

Lokastaðan:

1. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR 219 högg (74-73-72) (+6)
2. Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS 227 högg (77-74-76) (+14)
3. Helga Signý Pálsdóttir, GR 233 högg (77-82-74) (+20)
4. Pamela Ósk Hjaltadóttir, GR 244 högg (80-84-80) (+31)
5. Karen Lind Stefánsdóttir, GKG 251 högg (81-85-85) (+38)

Staðan í öllum flokkum er hér:

Myndir frá mótinu á gsimyndir.net eru hér.

Frá vinstri: Fjóla Margrét, Perla Sól, Helga Signý og Haukur Örn Birgisson. Mynd/seth@golf.is
Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR. Mynd/seth@golf.is

Deildu:

Auglýsing