GSÍ fjölskyldan
Auglýsing

Búið er að opna fyrir skráningu á mót í Unglingamótaröðinni og Golf 14 sem fara fram í Sandgerði í maí. 

Unglingamótaröðin

Mótið fer fram dagana 23.-25. maí í flokki 15-18 ára og leikinn er 54 holu höggleikur án forgjafar. Að loknum 36 holum skal leikmönnum fækkað þannig að 70% leikmanna sem eru með besta skor í hvorum flokki halda áfram keppni. 

Allar upplýsingar og skráningu má finna í hlekk hér að neðan

Golf 14

Mótið fer fram dagana 24.-25. maí í nokkrum flokkum.

  • 14 ára og yngri 36 holur – leika 18 holur á laugardegi og 18 holur á sunnudegi
  • 14 ára og yngri 9 holur – leika 9 holur á sunnudegi
  • 12 ára og yngri 9 holur – leika 9 holur á sunnudegi

Allar upplýsingar og skráningu má finna í hlekk hér að neðan

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ