Oliver Thor Hreiðarsson, GM. Mynd/seth@golf.is
Auglýsing

Íslandsmót unglinga í holukeppni stendur nú sem hæst á Grafarholtsvelli í Reykjavík. Í gær fóru fram 16 manna úrslit og í dag fara fram leikir í 8-manna og undanúrslitum. Oliver Thor Hreiðarsson sem er úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar komst í gær í áfram í 8-manna úrslit eftir hörkuleik gegn Skagamanninum Kára Kristvinssyni – þar sem að úrslitin réðust á 21. holu í bráðabana.

Oliver Thor lenti í áhugaverðu atviki í veðurblíðunni á 7. teig á Grafarholtsvelli í gær þar sem að húfan sem hann var með á höfðinu fór sínar eigin leiðir eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Oliver Thor skipti um húfu á næstu holu eins og sjá má – og líklega er þetta öryggishúfan í pokanum hjá Oliver Thor.

Oliver Thor Hreiðarsson, GM. Mynd/seth@golf.is
Oliver Thor Hreiðarsson, GM. Mynd/seth@golf.is
Oliver Thor Hreiðarsson, GM. Mynd/seth@golf.is
Oliver Thor Hreiðarsson, GM. Mynd/seth@golf.is
Oliver Thor Hreiðarsson, GM. Mynd/seth@golf.is
Oliver Thor Hreiðarsson, GM. Mynd/seth@golf.is
Oliver Thor Hreiðarsson, GM. Mynd/seth@golf.is
Oliver Thor Hreiðarsson, GM. Mynd/seth@golf.is
Oliver Thor Hreiðarsson, GM. Mynd/seth@golf.is

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ