Site icon Golfsamband Íslands

Ólafía vekur athygli á LPGA – skemmtilegt viðtal sýnt á Golf Channel

Ólafía Þórunn á 9. teig á Pure Silk mótinu á Bahamas. Mynd/seth@golf.is

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vekur athygli á LPGA mótaröðinni en íslenski kylfingurinn var í viðtali í síðustu sjónvarpsútsendingu á Golf Channel frá Bank of Hope mótinu á Flórída.

Myndbandið segir alla söguna:

Exit mobile version