Ólafía Þórunn Kristinsdóttir.
Auglýsing

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR lék á 73 höggum eða +1 á lokakeppnisdeginum á Opna spænska mótinu sem fram fór á Costa del Sol í Andalúsíu á Spáni. Mótið er hluti af LET mótaröð kvenna sem er sterkasta atvinnumótaröð Evrópu. Ólafía lék er samtals á +1 og endaði hún í 44.-49. sæti (74-73-76-73).

Azhara Munoz frá Spáni sigraði á mótinu en hún lék samtals á -10.

screen-shot-2016-09-25-at-4-37-02-pm

 

Mótið er eitt það elsta og virtasta á mótaröðinni en það hefur farið fram allt frá árinu 1982. Þetta er í þriðja sinn sem mótið fer fram á Costa del Sol en leikið er á Marbella.

Lokastaðan:

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ