Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
Auglýsing

Það hefur verið í mörg horn að líta hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir að hún tryggði sér sæti á sterkustu mótaröð Evrópu í atvinnugolfi kvenna. GR-ingurinn hefur fengið töluverða athygli hjá fjölmiðlum landsins og hér fyrir neðan eru þrjú áhugaverð viðtöl við atvinnukylfinginn. Fyrst ber að nefna ítarlegt sjónvarpsviðtal á golffréttavefnum kylfingur.is. Þar á eftir eru útvarpsviðtöl úr morgunþætti Bylgjunnar og íþróttaþættinum Akraborgin á X-inu.


author avatar
Sigurður Elvar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ