/

Deildu:

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/let.
Auglýsing

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Walmart mótinu sem fram fer í Rogers í Arkansas í Bandaríkjunum á LPGA mótaröðinni. Ólafía lék hringina tvo á 69 og 73 höggum. Niðurskurðurinn miðaðist við -1 samtals en Ólafía var á parinu samtals.

 

 

Þetta er 15. mótið á tímabilinu hjá Ólafíu á LPGA mótaröðinni. Hún komst í gegnum niðurskurðinn á síðasta móti sem lauk s.l. sunnudag. Það var fjórða mótið þar sem hún kemst í gegnum niðurskurðinn.

Ólafía er í 125. sæti CME stigalistans það sem af er árinu 2018.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ