Stjórn LEK hefur endurskrifað og samþykkt reglur um val í landslið LEK með hliðsjón af breyttum aldursflokkaviðmiðum. Við hvetjum eldri kylfinga til að kynna sér vel þessar reglur sem eiga að vera aðgengilegar á þessum tengli LEK.
Einnig er hægt að skoða reglugerðina hér fyrir neðan á skjámyndinni.