Site icon Golfsamband Íslands

Nýjar reglur um samkomutakmarkanir tóku gildi í dag – hér eru helstu breytingarnar

Nýjar reglur um samkomutakmarkanir tóku gildi í dag, 24. febrúar og fela þær í sér umtalsverðar tilslakanir, að tillögu sóttvarnalæknis og með hliðsjón af góðri stöðu á kórónaveirufaraldrinum hér á landi. Nýja reglugerðin gildir til 17. mars nk.

Helstu breytingar varðandi íþróttastarfið í landinu er að nú verður heimilt að hafa áhorfendur aftur á íþróttakappleikjum, að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:

Ef setið er á viðburðinum þá þarf að uppfylla öll eftirfarandi skilyrði:

Ef áhorfendur eru standandi þá gildir regla um 50 manna hámarksfjölda.

Aðrar breytingar sem varða íþróttastarfið:

Nánar má lesa um málið í frétt á vef stjórnarráðsins.

Reglugerð heilbrigðisráðherra sem tekur gildi 24. febrúar og gildir til 17. mars 2021.

Minnisblað sóttvarnalæknis, dags. 21. febrúar 2021.

Exit mobile version