/

Deildu:

Auglýsing

Íslandsmót +35 Icelandair fór fram samhliða Íslandsmótinu í golfi 2019 í Grafarholti. Keppnisrétt höfðu þeir kylfingar sem fæddir eru á árinu 1984 eða fyrr.

Þetta er í 20. sinn sem keppt eru um Íslandsmeistaratitila í karla – og kvennaflokki 35 ára og eldri.

Nína Björk Geirsdóttir úr GM sigraði í kvennaflokki og Hlynur Geir Hjartarson úr GOS í karlaflokki. Þetta er í fyrsta sinn sem þau fagna þessum titli.

Nína Björk lék á 290 höggum og Hlynur Geir á 287 höggum. Nína Björk varð þriðja á Íslandsmótinu sjálfu og Hlynur Geir í 12.-13. sæti.

Íslandsmeistarar +35 frá upphafi:

2000: Jón Haukur Guðlaugsson (1) / Þórdís Geirsdóttir (1) 

2001: Jón Haukur Guðlaugsson (2) / Þórdís Geirsdóttir (2)

2002: Tryggvi Valtýr Traustason (1) / Þórdís Geirsdóttir (3)

2003: Ólafur Hreinn Jóhannesson (1) / Þórdís Geirsdóttir (4) 

2004: Einar Long (1) / Þórdís Geirsdóttir (5)

2005: Tryggvi Valtýr Traustason (2) / Anna Jódís Sigurbergsdóttir  (1)

2006: Sigurbjörn Þorgeirsson (1) / Þórdís Geirsdóttir (6)

2007: Sigurbjörn Þorgeirsson (2) / María Málfríður Guðnadóttir (1)

2008: Sigurbjörn Þorgeirsson (3) / Ásgerður Sverrisdóttir (1)

2009: Arnar Sigurbjörnsson (1) / Andrea Ásgrímsdóttir (1)

2010: Sigurjón Arnarsson (1) / Þórdís Geirsdóttir (7)

2011: Tryggvi Valtýr Traustason (3) / Þórdís Geirsdóttir (8)

2012: Nökkvi Gunnarsson (1) / Ragnhildur Sigurðardóttir (1)

2013: Einar Lyng Hjaltason (1) / Þórdís Geirsdóttir (9)

2014: Tryggvi Valtýr Traustason (4) / Ragnhildur Sigurðardóttir (2)

2015: Gunnar Geir Gústavsson (1) / Hansína Þorkelsdóttir (1)

2016: Nökkvi Gunnarsson (2) / Þórdís Geirsdóttir (10)

2017: Björgvin Þorsteinsson (1) / Sara Jóhannsdóttir (1)

2018: Sigmundur Einar Másson (1) / Svala Óskarsdóttir (1)

2019: Hlynur Geir Hjartarson (1) / Nína Björk Geirsdóttir (1)


Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ