Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba í 2. deild kvenna fór fram á Bárarvelli í Grundarfirði dagana 23.-25. júlí.

Alls tóku 6 golfklúbba þátt og var leikið í einum riðli þar sem að öll liðin mættust.

Nesklúbburinn og Golfklúbbur Fjallabyggðar léku hreinan úrslitaleik í lokaumferðinni um hvort liðið færi upp í efstu deild.

Fyrir leikinn höfðu báðir klúbbar unnið alla sína leiki.Nesklúbburinn hafði betur og tryggði sér sæti í efstu deild 2022.

Myndasafn frá mótinu er hér:

Nesklúbburinn – sigurvegari í 2. deild kvenna 2021.
Golfklúbbur Fjallabyggðar – endaði í 2. sæti.
Golfklúbbur Selfoss endaði í þriðja sæti.
Golfklúbbur Álftaness.
Golfklúbbur Grindavíkur.

Myndasafn frá mótinu er hér:

Rástímar, staða og úrslit leikja – smelltu hér.

Liðin eru þannig skipuð:
Nesklúbburinn (NK)
Elsa Nielsen, Helga Kristín Gunnlaugsdóttir,
Hulda Bjarnadóttir, Karlotta Einarsdóttir
Ragna Kristín Guðbrandsdóttir
Golfklúbbur Selfoss (GOS)
Heiðrún Anna Hlynsdóttir, Alexandra Eir Grétarsdóttir
Katrín Embla Hlynsdóttir, Jóhanna Bettý Durhuus
Alda Sigurðardóttir, Vala Guðlaug Jónsdóttir
Golfklúbbur Grindavíkur (GG)
Svanhvít Helga Hammer, Gerða Kristín Hammer
Þuríður Halldórsdóttir, Heidi Johanssen
Hulda Birna Baldursdóttir
Golfklúbbur Álftaness (GÁ)
Guðný Þorbjörg Klemensdóttir, Sigríður Lovísa Sigurðardóttir
Eyrún Sigurjónsdóttir, Íris Dögg Ingadóttir
Björg Jónína Rúnarsdóttir, Berglind Birgisdóttir
Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB)
Björg Traustadóttir, Brynja Sigurðardóttir
Dagný Finnsdóttir, Rósa Jónsdóttir, Sara Sigurbjörnsdóttir
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS)
Heiður Björk Friðbjörnsdóttir, Guðrún Egilsdóttir
Sigurdís Reynisdóttir, Ingibjörg Þórðardóttir
Hrefna Halldórsdóttir, Oddný Þóra Baldvinsdóttir

Rástímar, staða og úrslit leikja – smelltu hér.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ