Site icon Golfsamband Íslands

Myndband frá vel heppnuðum Kristalsgolfdegi kvenna í Básum

Kristalsgolf kvenna fór fram sunnudaginn 4. júní s.l. í Básum hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.

Viðburðurinn heppnaðist mjög vel þar sem að fjölmargar konur á öllum aldri nýttu tækifærið til þess að kynnast golfíþróttinni með fjölbreyttum hætti.

PGA golfkennarar og afrekskylfingar fóru yfir ýmis atriði með gestunum, sem prófuðu að pútta, vippa, slá, og léku stuttar holur á Grafarkotsvelli.

Exit mobile version