/

Deildu:

Frá Íslandsmóti eldri kylfinga á Garðavelli 2016. LEK.
Auglýsing

Ágætu eldri kylfingar. Hér er mótaskráin fyrir Öldungamótaröðina sumarið 2017. Alls verða 9 mót á mótaröðinni og það fyrsta er á Húsatóftavelli í umsjón Golfklúbbs Grindavíkur 25. maí.

Nú er tími til að fara að pússa kylfurnar og æfa sveifluna. Mótin á Öldungaröðinni gefa stig til sætis í landsliðum eldri kylfinga ásamt því að vera punktamót opin öllum.

Verið er að vinna reglur um val til landsliða öldunga og verða þær kynntar fljótlega.

Mótaskráin verðu fljótlega sett inn á golf.is undir Mótaskrá – LEK.

Maí Mót Völlur
25. maí Öldungamótaröðin (1) Landsbankamótið Húsatóftavöllur, Grindavík
28. maí Öldungamótaröðin (2) Örninn golfmótið Korpúlfsstaðavöllur, Reykjavík.
Júní
4. júní Ping mótið Öldungamótaröðin (3) Hvaleyrarvöllur, Hafnarfjörður.
11. júní Öldungamótaröðin (4) Kreditkortamótið Strandarvöllur, Hella.
Júlí
14.-16. júlí Íslandsmót eldri kylfinga (5) Jaðarsvöllur, Akureyri.
23. júlí Öldungamótaröðin (6) Hamarsvöllur, Borgarnes.
29. júlí Öldungamótaröðin (7) Borgunarmótið Garðavöllur, Akranes. 
Ágúst
13. ágúst Öldungamótaröðin (8) Selsvöllur, Flúðir.
18.-20. ágúst Íslandsmeistarmót golfklúbba eldri kylfinga Vestm./Öndv./Kirkjubólsv.
27. ágúst Öldungamótaröðin (9) Kiðjabergsvöllur.
September
17. sept. Golfgleði LEK Grafarholtsvöllur, Reykjavík.

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ