Ágætu eldri kylfingar. Hér er mótaskráin fyrir Öldungamótaröðina sumarið 2017. Alls verða 9 mót á mótaröðinni og það fyrsta er á Húsatóftavelli í umsjón Golfklúbbs Grindavíkur 25. maí.
Nú er tími til að fara að pússa kylfurnar og æfa sveifluna. Mótin á Öldungaröðinni gefa stig til sætis í landsliðum eldri kylfinga ásamt því að vera punktamót opin öllum.
Verið er að vinna reglur um val til landsliða öldunga og verða þær kynntar fljótlega.
Mótaskráin verðu fljótlega sett inn á golf.is undir Mótaskrá – LEK.
| Maí | Mót | Völlur |
| 25. maí | Öldungamótaröðin (1) Landsbankamótið | Húsatóftavöllur, Grindavík |
| 28. maí | Öldungamótaröðin (2) Örninn golfmótið | Korpúlfsstaðavöllur, Reykjavík. |
| Júní | ||
| 4. júní | Ping mótið Öldungamótaröðin (3) | Hvaleyrarvöllur, Hafnarfjörður. |
| 11. júní | Öldungamótaröðin (4) Kreditkortamótið | Strandarvöllur, Hella. |
| Júlí | ||
| 14.-16. júlí | Íslandsmót eldri kylfinga (5) | Jaðarsvöllur, Akureyri. |
| 23. júlí | Öldungamótaröðin (6) | Hamarsvöllur, Borgarnes. |
| 29. júlí | Öldungamótaröðin (7) Borgunarmótið | Garðavöllur, Akranes. |
| Ágúst | ||
| 13. ágúst | Öldungamótaröðin (8) | Selsvöllur, Flúðir. |
| 18.-20. ágúst | Íslandsmeistarmót golfklúbba eldri kylfinga | Vestm./Öndv./Kirkjubólsv. |
| 27. ágúst | Öldungamótaröðin (9) | Kiðjabergsvöllur. |
| September | ||
| 17. sept. | Golfgleði LEK | Grafarholtsvöllur, Reykjavík. |


