Auglýsing

Kylfingar á Íslandi hafa aldrei verið fleiri en nú. Þann 1. júlí 2020 voru 19.726 félagsmenn skráðir í golfklúbba víðs vegar um landið. Þetta er aukning um rúmlega 1900 kylfinga frá því í fyrra eða sem nemur 11% aukningu.

Eftirspurnin í golf á síðustu tvo áratugi hefur verið gríðarleg. Árið 2000 voru 8.500 kylfingar skráðir í golfklúbba landsins. Á síðustu 20 árum hefur félagsmönnum í golfklúbbum landsins fjölgað um rúmlega 11.200 eða sem nemur 130%.

Á árunum 2015-2019 var aukningin að meðaltali um 1% á ári eins eins og sjá má í ársskýrslu GSÍ fyrir árið 2019. Í sögulegu samhengi er árið 2020 því metár þegar kemur að fjölgun félagsmanna á einu ári.

Golfsambandið er næst stærsta íþróttasambandið innan ÍSÍ með tæplega 20.000 félaga en Knattspyrnusambandið er fjölmennast með um 23.000 félaga.

Í aldursflokknum 15 ára og yngri er 25% aukning á árinu 2020 og fjölgun félagsmanna í aldursflokkunum 20-29 ára og 30-39 ára er einnig um 25%.

Nánar í töflunum hér fyrir neðan.

Fjöldi í golfklúbbum – staðan 1. júlí 2020

Klúbbur15 ára og yngri16 ára og eldri20202019Breyting%
Golfklúbbur Akureyrar188571759716436%
Golfklúbbur Álftaness28239267247208%
Golfklúbbur Ásatúns12562572104722%
Golfklúbbur Bíldudals404036411%
Golfklúbbur Bolungarvíkur2394155-14-25%
Golfklúbbur Borgarness52042091842514%
Golfklúbbur Brautarholts2346348131217166%
Golfklúbbur Byggðarholts393940-1-3%
Golfklúbbur Fjallabyggðar308611611065%
Golfklúbbur Fjarðabyggðar3555886-28-33%
Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs2636580-15-19%
Golfklúbbur Grindavíkur11209220222-2-1%
Golfklúbbur Hellu3949798-1-1%
Golfklúbbur Hólmavíkur26262514%
Golfklúbbur Hornafjarðar41141181001818%
Golfklúbbur Húsavíkur12107119125-6-5%
Golfklúbbur Hveragerðis53033082327633%
Golfklúbbur Ísafjarðar314114413864%
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar7081,6132,3211,95037119%
Golfklúbbur Mosfellsbæjar2821,1171,3991,22417514%
Golfklúbbur Mývatnssveitar11111100%
Golfklúbbur Norðfjarðar73736857%
Golfklúbbur Öndverðarness6350356368-12-3%
Golfklúbbur Patreksfjarðar4949381129%
Golfklúbbur Reykjavíkur1593,4253,5843,23235211%
Golfklúbbur Sandgerðis11621631422115%
Golfklúbbur Selfoss49353402443-41-9%
Golfklúbbur Seyðisfjarðar636368-5-7%
Golfklúbbur Siglufjarðar1525355-2-4%
Golfklúbbur Skagafjarðar341692031673622%
Golfklúbbur Skagastrandar252528-3-11%
Golfklúbbur Staðarsveitar15151500%
Golfklúbbur Suðurnesja89527616574427%
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar317617917274%
Golfklúbbur Vestmannaeyja1043864904068421%
Golfklúbbur Vopnafjarðar272735-8-23%
Golfklúbbur Þorlákshafnar29324353323309%
Golfklúbburinn Dalbúi7575611423%
Golfklúbburinn Esja12223023
Golfklúbburinn Flúðir9177186187-1-1%
Golfklúbburinn Geysir232343-20-47%
Golfklúbburinn Gláma1101
Golfklúbburinn Glanni53534948%
Golfklúbburinn Gljúfri111112-1-8%
Golfklúbburinn Hamar11728385-2-2%
Golfklúbburinn Húsafelli16161600%
Golfklúbburinn Jökull1636474-10-14%
Golfklúbburinn Keilir1791,2641,4431,29714611%
Golfklúbburinn Kiðjaberg15184199206-7-3%
Golfklúbburinn Leynir11546658147111023%
Golfklúbburinn Lundur343431310%
Golfklúbburinn Mostri1848586-1-1%
Golfklúbburinn Oddur2091,3121,5211,464574%
Golfklúbburinn Ós2394136514%
Golfklúbburinn Setberg8412420393277%
Golfklúbburinn Skrifla44400%
Golfklúbburinn Tuddi1121324-11-46%
Golfklúbburinn Úthlíð130430516414186%
Golfklúbburinn Vestarr41581621342821%
Golfklúbburinn Vík262635-9-26%
Golfklúbburinn Þverá59595900%
Nesklúbburinn32723755737182%
Samtals2,28317,44319,72617,8221,90411%

Skipting kylfinga eftir aldursflokkum og kyni – staðan 1. júlí 2020

AldurKarlarKonur20202019Breyting
15 ára og yngri2,3531,88225%
16 til 19 ára385794644513%
20 til 29 ára1,3001661,4661,17125%
30 til 39 ára1,4052331,6381,32524%
40 til 49 ára1,9908242,8142,53511%
50 til 59 ára2,5791,6824,2614,1453%
60 ára og eldri4,1522,6506,8026,3397%
author avatar
Sigurður Elvar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ