/

Deildu:

Auglýsing

Að loknums sjö mótum á Öldungamótaröðinni eru línur nokkuð teknar að skýrast. Keppni til landsliða er mjög hörð og enn eiga margir kylfingar möguleika á að blanda sér í þá baráttu.

Hér fyrir neðan eru hlekkir á þessar stigatöflur. Við minnum kylfingar á að greiða valgreiðslukröfuna fyrir 15. ágúst og hafa þannig möguleika á að hreppa glæsilegan 50.000 kr. ferðavinning frá ÚRVAL ÚTSÝN þegar dregið verður úr greiddum seðlum.

Næsta mót á Öldungamótaröðinni verður á Flúðum 13. ágúst og er skráning hafinn.

Stigalisti Öldungamótaraðarinnar að loknum 7. mótum.

Stig til landsliða karla og kvenna að loknum 7. mótum.

 

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ