Golfsamband Íslands

„Leikmannaútgáfa golfreglnanna“ – einfaldari og auðskildari útgáfa af golfreglunum

„Leikmannaútgáfa golfreglnanna“ er ritið sem dreift er til kylfinga um allan heim. Þetta eru ekki leiðbeiningar um golfreglurnar heldur stytt útgáfa reglnanna þar sem lögð er áhersla á þig, kylfinginn. GSÍ og Tryggingafélagið Vörður eru í samstarfi í þessu verkefni.

Ritið fer í prentun fljótlega hjá GSÍ og verður því dreift til kylfinga við fyrsta tækifæri. Rafræna útgáfu er að finna neðst í þessari frétt.

Markmiðið með leikmannaútgáfunni er að kynna reglurnar á auðskildari hátt og með áherslu á það sem þú, kylfingurinn, þarft að vita til að leika samkvæmt reglunum.

Eftirfarandi eru nokkur aðalatriði leikmannaútgáfunnar:

Útgáfan inniheldur skýringamyndir og töflur til að útskýra reglurnar á sjónrænan hátt.

Smelltu hér eða á myndina hér fyrir neðan til að nálgast leikmannaútgáfu golfreglnanna.

Exit mobile version