Á rástímar.is er hægt að finna yfirlit yfir alla helstu golfherma landsins.
Þar geturðu fljótt borið saman golfherma, séð lausa tíma, verð, myndir af aðstöðunni og síað eftir þjónustu og búnaði. Allt á einum stað!
Markmiðið vefsíðunar er að gefa notendum skýra yfirsýn yfir alla helstu golfherma landsins, auðvelda þeim ferlið við að finna lausan tíma og hjálpa þeim að taka upplýstari ákvörðun um hvar þeir vilja spila.
