/

Deildu:

Kristján Þór Einarsson úr GM.
Auglýsing

Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbu Mosfellbæjar, var í gær kjörinn íþróttamaður Mosfellsbæjar. Kristján varð Íslandsmeistari í holukeppni og hann sigraði á þremur af alls sjö stigamótum Eimskipsmótaraðar Golfsambands Íslands. Hann varð efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar og er því stigameistari ársins 2014. Þar að auki fékk hann Júlíusarbikarinn sem veittur er þeim sem er með lægsta meðalskorið á Eimskipsmótaröðinni. Kristján var með meðalhöggafjölda upp á 71,37 högg.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ