Íslenska karlalandsliðið í golfi tryggði sér í dag sæti í efstu deild á næsta ári með stórsigri gegn Slóveníu í undanúrslitum 2. deildar í Lúxemborg. Ísland leikur gegn Wales eða Tékklandi í úrslitum á morgun. Þrjú efstu liðin úr þessari deild komast í efstu deild og eftir sigurinn í dag er öruggt að Ísland keppir á meðal þeirra bestu á næsta ári.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Deildu:
Opið fyrir skráningu í Vormót GM
25.04.2025
Afrekskylfingar | GSÍ mótaröðin
Nýtt vallarmat og vægi golfvalla
14.04.2025
Golfvellir
Róbótavæðing og veðurofsi
10.04.2025
Umhverfismál