Golfsamband Íslands

Jón Karlsson Íslandsmeistari +50 í fyrsta sinn

Frá vinstri: Helgi Anton Eiríksson, Jón Karlsson og Ólafur Hreinn Jóhannesson. Mynd/seth@golf.is

Jón Karlsson, GR, sigraði á Íslandsmóti eldri kylfinga í flokki 50 ára og eldri 2022.

Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri dagana 14.-16. júlí.

Keppendur í þessum flokki léku þrjá keppnishringi af gulum teigum – keppt var í höggleik.

Jón lék hringina þrjá á 220 höggum eða 7 höggum yfir pari vallar samtals.

Þetta er í fyrsta sinn sem Jón fagnar sigri í þessum flokki á Íslandsmóti +50.

Keppnin var spennandi þar sem að Helgi Anton Eiríksson, GE, og Ólafur Hreinn Jóhannesson, GSE, voru jafnir í 2.-3. sæti, aðeins fjórum höggum frá efsta sætinu. Helgi Anton hefur tvívegis fagnað sigri á Íslandsmóti +50.

Smelltu hér fyrir lokastöðu og úrslit:


Smelltu hér fyrir myndasafn frá Íslandsmóti eldri kylfinga 2022:

1. Jón Karlsson, Golfklúbbur Reykjavíkur, 220 högg (+7) (72-76-72).
2. Ólafur Hreinn Jóhannesson, Golfklúbburinn Setberg, 224 högg (+11) (77-75-72).
3. Helgi Anton Eiríksson, Golfklúbburinn Esja, 22 högg (+11) (76-73-75).
4. Jón Gunnar Traustason, Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, 226 högg (+13) (80-74-72).
5. Sigurbjörn Þorgeirsson, Golfklúbbur Fjallabyggðar, 226 högg (+13) (75-77-74).
6.-7. Tryggvi Valtýr Traustason, Golfklúbburinn Setberg, 228 högg (+15) (79-75-74).
6.-7. Gunnar Marel Einarsson, Golfklúbbur Hveragerðis, 228 högg (+15) (79-74-75).
8.-9. Jón Þór Gunnarsson, Golfklúbbur Akureyrar, 229 högg (+16) (72-81-76).
8.-9. Gunnar Þór Halldórsson, Golfklúbburinn Keilir, 229 högg (+16) (74-77-78).
10.-11. Kristinn Óskarsson, Golfklúbbur Suðurnesja, 231 högg (+18) (78-80-73).
10.-11. Frans Páll Sigurðsson, Golfklúbbur Reykjavíkur, 231 högg (+18) (78-74-79).

Íslandsmeistarar frá upphafi í flokki +55 ára og +50 ára.

Fram til ársins 2016 var keppt í flokki +50 ára og eldri.
Keppt var fyrst í flokki 50 ára og eldri árið 2016.
Frá árinu 2018 hefur ekki verið keppt um Íslandsmeistaratitil
með forgjöf á Íslandsmóti eldri kylfinga.

ÁrNafnKlúbburFlokkur
1953Halldór MagnússonGR+55
1954Jakob GíslasonGA+55
1955Ásgeir ÓlafssonGR+55
1956Ásgeir ÓlafssonGR+55
1957Ásgeir ÓlafssonGR+55
1958Hafliði GuðmundssonGA+55
1959Hafliði GuðmundssonGA+55
1960Jóhann ÞorkelssonGA+55
1961Hafliði GuðmundssonGA+55
1962Hafliði GuðmundssonGA+55
1963Halldór MagnússonGR+55
1964Lárus ÁrsælssonGV+55
1965Sigtryggur JúlíussonGA+55
1966Sveinn ÁrsælssonGV+55
1967Jóhann ÞorkelssonGA+55
1968Vilhjálmur ÁrnasonGR+55
1969Hafliði GuðmundssonGA+55
1970Jóhann EyjólfssonGR+55
1971Gunnar KonráðssonGA+55
1972Jóhann EyjólfssonGR+55
1973Pétur AuðunssonGR+55
1974Lárus ÁrsælssonGR+55
1975Pétur AuðunssonGR+55
1976Ólafur Ágúst ÓlafssonGR+55
1977Hólmgeir GuðmundssonGS+55
1978Ólafur Ágúst ÓlafssonGR+55
1979Gestur MagnússonGA+55
1980Guðmundur ÓfeigssonGR+55
1981Ólafur Ágúst ÓlafssonGR+55
1982Sveinn SnorrasonGK+55
1983Hafsteinn ÞorgeirssonGK+55
1984Þorbjörn KjærboGS+55
1985Gunnar JúlíussonGL+55
1986Þorbjörn KjærboGS+55
1987Karl HólmGK+55
1988Þorbjörn KjærboGS+55
1989Karl HólmGK+55
1990Sigurður AlbertssonGS+55
1991Þorbjörn KjærboGS+55
1992Sigurður HéðinssonGK+55
1993Knútur BjörnssonGK+55
1994Sigurður AlbertssonGS+55
1995Sigurður AlbertssonGS+55
1996Sigurður AlbertssonGS+55
1997Sigurður AlbertssonGS+55
1998Sigurður AlbertssonGS+55
1999Jóhann Peter AndersenGA+55
2000Sigurður AlbertssonGS+55
2001Skúli ÁgústssonGA+55
2002Bjarni JónssonGR+55
2003Jóhann ReynissonNK+55
2004Jóhann ReynissonNK+55
2005Jón Haukur GuðlaugssonGO+55
2006Heiðar BreiðfjörðGR+55
2007Jón Haukur GuðlaugssonGO+55
2008Jón Haukur GuðlaugssonGO+55
2009Jón Haukur GuðlaugssonGO+55
2010Jón Haukur GuðlaugssonGR+55
2011Sigurður HafsteinssonGR+55
2012Sigurður HafsteinssonGR+55
2013Jón Haukur GuðlaugssonGR+55
2014Sigurður HafsteinssonGR+55
2015Gauti GrétarssonNK+55
2016Einar LongGR+50
2017Jón Gunnar TraustasonGA+50
2018Tryggvi Valtýr Traustason+50
2019Helgi Anton EiríkssonGJÓ+50
2020Helgi Anton EiríkssonGE+50
2021Sigurbjörn ÞorgeirssonGFB+50
2022Jón KarlssonGR+50

Íslandsmeistarar frá upphafi með forgjöf í flokki +55 ára og +50 ára:

ÁrNafn Klúbbur Flokkur
1947Helgi SkúlasonGA+55
1948Helgi SkúlasonGA+55
1949Helgi SkúlasonGA+55
1950Ásgeir ÓlafssonGR+55
1951Halldór MagnússonGR+55
1952Gunnar SchramGA+55
1953Ásgeir ÓlafssonGA+55
1954Ásgeir ÓlafssonGA+55
1955Stefán ÁrnasonGA+55
1956Ásgeir ÓlafssonGR+55
1957Karl JónssonGR+55
1958Hafliði GuðmundssonGA+55
1959Hafliði GuðmundssonGA+55
1960Halldór MagnússonGR+55
1961Hafliði GuðmundssonGA+55
1962Júlíus SnorrasonGV+55
1963Jón GuðmundssonGA+55
1964Jóhann ÞorkelssonGA+55
1965Sigtryggur JúlíussonGA+55
1966Jóhann ÞorkelssonGA+55
1967Sverri GuðmundssonGR+55
1968Júlíus SnorrasonGV+55
1969Óli B. JónssonNK+55
1970Jóhann EyjólfssonGR+55
1971Jón GuðmundssonGA+55
1972Jóhann EyjólfssonGR+55
1973Jóhann GuðmundssonGA+55
1974Lárus ArnórssonGR+55
1975Jóhann GuðmundssonGA+55
1976Ástráður ÞórðarsonGR+55
1977Vilhjálmur ÁrnasonGR+55
1978Ólafur Ágúst ÓlafssonGR+55
1979Gestur MagnússonGA+55
1980Guðmundur ÓfeigssonGR+55
1981Árni GuðmundssonGOS+55
1982Sigurður HallbjörnssonGR+55
1983Kári ElíassonGR+55
1984Rúnar GuðmundssonGR+55
1985Hörður SteinbergssonGA+55
1986Eiríkur SmithGK+55
1987Karl HólmGK+55
1988Gísli SigurðssonGK+55
1989Karl HólmGK+55
1990Guðni ÁsgeirssonGL+55
1991Friðrik AndréssonGR+55
1992Sigurður HéðinssonGK+55
1993Bragi HalldórssonGR+55
1994Sævar SörensenGS+55
1995Ásmundur BjarnasonGH+55
1996Örn ErlingssonNK+55
1997Viktor Ingi SturlaugssonGR+55
1998Guðlaugur GíslasonGK+55
1999Ragnar Jónsson+55
2000Gunnlaugur RagnarssonGK+55
2001Skúli ÁgústssonGA+55
2002Reynir JónssonGR+55
2003Friðþjófur EinarssonGSE+55
2004Sveinbjörn BjörnssonGK+55
2005Guðmundur HaraldssonGOB+55
2006Óttar YngvasonGR+55
2007Þór GeirssonGVG+55
2008Kristján W. ÁstráðssonGR+55
2009Gísli B. BlöndalGR+55
2010Jón Haukur GuðlaugssonGR+55
2011Sigurður HafsteinssonGR+55
2012Hilmar GuðjónssonGK+55
2013Einar LongGR+55
2014Sigurður HafsteinssonGR+55
2015Ásbjörn BjörgvinssonGM+55
2016Einar LongGR+50
2017Jón Gunnar TraustasonGA+50

Frá árinu 2018 hefur ekki verið keppt um Íslandsmeistaratitil
með forgjöf á Íslandsmóti eldri kylfinga.

Exit mobile version