Site icon Golfsamband Íslands

Íslandsmótsblaðið 2022 er aðgengilegt í rafrænni útgáfu hér á golf.is

Í morgun kom út kynningarblað um Íslandsmótið í golfi og ýmislegt annað úr innra starfi Golfsambands Íslands. Blaðinu var dreift í morgun á Höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri.

Á meðal efnis í blaðinu er viðtal við Evrópumeistarann Perlu Sól Sigurbrandsdóttur, viðtal við ungt par sem leikur golf með syni sínum sem er í barnavagni. Ýmis tölfræð og fróðleikur um Íslandsmótið í golfi og góð ráð fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfíþróttinni. Ásamt ýmsu öðru áhugaverðu efni.

Blaðið er hér fyrir neðan og það er hægt að hlaða því niður.

Exit mobile version