Internetið geymir margar minningarnar, okkur var bent á þessa upptöku frá Íslandsmótinu í golfi sem haldið var í Grafarholtinu 1992. Hér má sjá marga af okkar bestu kylfingum en Íslandsmeistarar urðu þau Karen Sævarsdóttir og Úlfar Jónsson. Íslandsmótið í golfi 1992.
Auglýsing
Deildu:
Minningarorð – Gunnar Kristinn Gunnarsson
13.09.2024
Fréttir
Inga Lilý hlaut aðalvinninginn í ár
12.09.2024
Fréttir