Auglýsing

Íslandsmót unglinga í höggleik 2021 fór fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar á Hlíðavelli dagana 20.-22. ágúst 2021.

Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG, sigraði í flokki 15-16 ára en hann lék á frábæru skori eða 4 höggum undir pari samtals – 212 höggum (71-69-72).

Oliver Thor Hreiðarsson, GM, varð annar á 230 höggum +14 samtals (73-76-81).
Jafnir í 3. sæti á 232 höggum (+16) voru þeir Elías Ágúst Andrésson, GR og Veigar Heiðarsson, GA.

Smellltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit.

Myndasafn frá Íslandsmóti unglinga 2021 – smelltu hér.

<strong>Frá vinstri Heiðar Veigarsson GA Elías Ágúst Andrésson GR Gunnlaugur Árni Sveinsson GKG Oliver Thor Hreiðarsson GM Myndsethgolfis<strong>
<strong>Gunnlaugur Árni Sveinsson GKG Myndsethgolfis <strong>
<strong>Gunnlaugur Árni Sveinsson GKG Myndsethgolfis<strong>

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ