Frá vinstri: Tómas Eiríksson Hjaltested, GR, Daníel Ísak Steinarsson, GK, og Aron Emil Gunnarsson, GOS. Mynd7seth@golf.is
Auglýsing

Íslandsmót unglinga í höggleik 2021 fór fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar á Hlíðavelli dagana 20.-22. ágúst 2021.

Daníel Ísak Steinarsson, GK, sigraði í flokki 19-21 árs á 3 höggum undir pari samtals en hann lék hringina þrjá á 213 höggum (67-74-72).

Tómas Eiríksson Hjaltested, GR, varð annar aðeins einu höggi á eftir, 214 höggum eða -2 samtals (73-68-73).

Aron Emil Gunnarsson, GOS, varð þriðji á +1 samtals eða 217 höggum (75-72-70).

Smellltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit.

Myndasafn frá Íslandsmóti unglinga 2021 – smelltu hér.

<strong>Frá vinstri Tómas Eiríksson Hjaltested GR Daníel Ísak Steinarsson GK og Aron Emil Gunnarsson GOS Myndsethgolfis<strong>
<strong>Daníel Ísak Steinarsson GK Myndsethgolfis <strong>

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ