Íslandsmót golfklúbba yngri kylfinga fer fram um helgina. Hér er hægt að sjá stöðuna, úrslit leikja og rástíma.
Drengir 15 ára og yngri – Golfklúbbur Mosfellsbæjar.
A-sveit Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar fagnaði Íslandsmeistaratitlinum eftir spennandi úrslitaleik gegn A-sveit Golfklúbbs Reykjavíkur. Leynir frá Akranesi hafði betur í leiknum um bronsverðlaunin gegn Keili úr Hafnafirði.
1. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar -A
2. Golfklúbbur Reykjavíkur
3. Golfklúbburinn Leynir -B
4. Golfklúbburinn Keilir
5. Golklúbbur Akureyrar
6. Golfklúbbur Mosfellsbæjar
7. Golfklúbbur Kópavogs – og Garðabæjar
8. Golfklúbbur Selfoss
9. Golfklúbbur Reykjavíkur -B
10. Nesklúbburinn
11. Golfklúbbur Vestmannaeyja
12. Golfklúbburinn Leynir -A
13. Golfklúbbur Sauðárkróks
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar:
Golfklúbbur Reykjavíkur:
Golfklúbburinn Leynir:
Stúlkur 15 ára og yngri og 18 ára og yngri – Golfklúbburinn Flúðir.
1. Golfklúbbur Reykjavíkur -A
2. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
3. Golfklúbbur Reykjavíkur -B
4. Golfklúbbur Mosfellsbæjar
5. Golfklúbbur Sauðárkróks/GolfklúbbsFjallabyggðar
A-Sveit Golfklúbbs Reykjavíkur:
Sveit Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar:
B-sveit Golfklúbbs Reykjavíkur:
Verðlaunasveitirnar stúlkur 15 ára og yngri: Frá vinstri; GKG, GR-A og GR-B.
Drengir 18 ára og yngri – Golfklúbbur Hellu.