Sigurlið Golfklúbbs Bolungarvíkur.
Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba 2024 í 4. deild karla 50 ára og eldri fór fram á Syðridalsvelli í Bolungarvík 22. ágúst.

Lokastaðan í 4. deild karla +50. 
1. GBO, Golfklúbbur Bolungarvíkur
2. GHH, Golfklúbbur Hornafjarðar
3. GHD, Golfklúbburinn Hamar Dalvík

GBO leikur i 3. deild á næsta ári. 

 

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit í 4. deild karla +50.

 

Lið Golfklúbbsins Hamars frá Dalvík
Lið Golfklúbbs Hornafjarðar.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ