Golfsamband Íslands

Íslandsmót golfklúbba 2022 +50 – Golfklúbburinn Setberg sigraði í 2. deild karla

Sigurlið GSE.

Íslandsmót golfklúbba 2022 í karflokki 50 ára og eldri fór fram á þremur stöðum dagana 18.-20. ágúst.

Í 2. deild var keppt á Kirkjubólsvelli í Sandgerði. Alls tóku 8 lið þátt. Keppt var í tveimur riðlum og leikin ein umferð í riðlinum.

Tvö efstu liðin komust í undanúrslit þar sem að efsta liðið í A-riðli leikur gegn liðinu í 2. sæti í B-riðli.

Efsta liðið úr B-riðli leikur gegn liðinu í 2. sæti í A-riðli.

Liðin sem komast ekki í undanúrslit léku um sæti 5.-8. og neðsta liðið féll í 3. deild.

Einn fjórmenningsleikur og fjórir tvímenningsleikir fara fram í hverri umferð.

Golfklúbburinn Setberg sigraði í 2. deild og leikur í efstu deild á næsta ári. GSE sigraði Golfklúbb Vestmannaeyja í úrslitaleiknum um efsta sætið. Golfklúbbur Mosfellsbæjar varð í þriðja sæti. Golfklúbbur Fjallabyggðar féll og leikur í 3. deild á næsta ári.

Smelltu hér fyrir lokastöðu og úrslit:

Golfklúbburinn Setberg.
Golfklúbbur Vestmannaeyja.
Golfklúbbur Mosfellsbæjar.

2. deild karla 50+
á Kirkjubólsvelli:

Smelltu hér fyrir lokastöðu og úrslit:

A-riðill
1.GO Golfklúbburinn Oddur
2.GL Golfklúbburinn Leynir
3.GVGolfklúbbur Vestmannaeyja
4. GFBGolfklúbbur Fjallabyggðar
B-riðill
1.NKNesklúbburinn
2.GSGGolfklúbbur Sandgerðis
3.GMGolfklúbbur Mosfellsbæjar
4. GSE Golfklúbbur Setbergs

GL – Golfklúbburinn Leynir
Björn Bergmann Þórhallsson, Guðmundur Hreiðarsson, Halldór B Hallgrímsson,
Hlynur Sigurdórsson, Jóhann Þór Sigurðsson, Kristvin Bjarnason,
Pétur Vilberg Georgsson, Sigurður Elvar Þórólfsson

GV – Golfklúbbur Vestmannaeyja
Aðalsteinn Ingvarsson, Guðjón Grétarsson, Helgi Bragason, Helgi Sigurðsson,
Huginn Helgason, Ingi Sigurðsson, Jónas Jónasson, Jóhann Pétursson, Sigurjón Pálsson

NK – Nesklúbburinn
Haukur Óskarsson, Tómas Már Sigurðsson, Baldur Þór Gunnarsson, Eggert Eggertsson,
Kristján Haraldsson, Gauti Grétarsson, Gunnlaugur H. Jóhannsson,
Hinrik Þráinsson, Sævar Fjölnir Egilsson

GSG – Golfklúbbur Sandgerðis
Hlynur Jóhannsson, Þórhallur Óskarsson, Annel Þorkelsson, Sveinn Hans Gíslasson,
Erlingur Jónsson, Sigurjón Georg Ingibergsson, Jón Ingi Ægisson,
Júlíus Margeir Steinþórsson, Þorsteinn Sigurðsson.

GM – Golfklúbbur Mosfellsbæjar:
Axel Þór Rudolfsson, Ásbjörn Björgvinsson, Eyþór Ágúst Kristjánsson,
Halldór Friðgeir Ólafsson, Hjalti Pálmason, Ingvar Haraldur Ágústsson,
Jónas Heiðar Baldursson, Kári Tryggvason, Victor Viktorsson

GO – Golfklúbburinn Oddur:
Óskar Bjarni Ingason, Phill Hunter, Sigurhans Vignir, Jóhann Pétur Guðjónsson,
Þór Geirsson, Svavar Geir Svavarsson, Ingi Þór Hermannsson,
Guðjón Steinarsson, Davíð Arnar Þórisson.

GFB – Golfklúbbur Fjallabyggðar:
Ármann Viðar Sigurðsson, Fylkir Þór Guðmundsson, Grímur Þórisson, Matthías Sigvaldason, Sigurbjörn Hlíðar Jakobsson, Sigurbjörn Þorgeirsson (liðsstjóri),
Þorleifur Gestsson og Þröstur Gunnar Sigvaldason.

GSE – Golfklúbbur Setbergs:
Tryggvi Valtýr Traustason, Ólafur Hreinn Jóhannesson, Sigurður Aðalsteinsson, Sigurður Óli Guðnason, Árni Björn Erlingsson, Héðinn Gunnarsson, Jón Yngvi Jóhannsson, Högni Friðþjófsson


Exit mobile version