Site icon Golfsamband Íslands

Íslandsmót golfklúbba 2022 +50 – 1. deild karla á Hamarsvelli, rástímar, staða og úrslit

Íslandsmót golfklúbba 2022 í karflokki 50 ára og eldri fara fram á þremur stöðum dagana 18.-20. ágúst.

Í 1. deild er keppt á Hamarsvelli í Borgarnesi. Alls eru 8 lið sem leika í þessari deild. Keppt er í tveimur riðlum og leikin ein umferð í riðlinum. Tvö efstu liðin komast í undanúrslit þar sem að efsta liðið í A-riðli leikur gegn liðinu í 2. sæti í B-riðli. Efsta liðið úr B-riðli leikur gegn liðinu í 2. sæti í A-riðli. Liðin sem komast ekki í undanúrslit leika um sæti 5.-8. og neðsta liðið fellur í 2. deild.

Einn fjórmenningsleikur og fjórir tvímenningsleikir fara fram í hverri umferð.

1. deild karla 50+
á Hamarsvelli:

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit:

A-riðill
1.GK Golfklúbburinn Keilir
2.GS Golfklúbbur Suðurnesja
3.GA Golfklúbbur Akureyrar
4. GE –Golfklúbburinn Esja
B-riðill
1.GRGolfklúbbur Reykjavíkur
2.Golfklúbbur Öndverðarness
3.GKGGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
4. GB Golfklúbbur Borgarness

GK – Golfklúbburinn Keilir:
Ásgeir Guðbjartsson, Björgvin Sigurbergsson, Björn Knútsson, Halldór Ingólfsson, Hálfdán Þórðarson, Hörður H. Arnarson, Jón Erling Ragnarsson, Gunnar Þór Halldórsson.

GR – Golfklúbbur Reykjavíkur:
Derrick Moore, Jón Karlsson, Frans Páll Sigurðsson, Einar Long, Jón Kristbjörn Jónsson, Karl Vídalín Grétarsson, Böðvar Bergsson, Sigurjón Arnarsson, Guðmundur Arason.

GS – Golfklúbbur Suðurnesja:
Friðrik Kristján Jónsson, Guðni Vignir Sveinsson, Jóhannes Harðarson, Kristinn Óskarsson,
Kristján Björgvinsson, Sigurður Sigurðsson, Sigurþór Sævarsson,
Snæbjörn Guðni Valtýsson, Þröstur Ástþórsson.

GA – Golfklúbbur Akureyrar:
Valmar Väljaots, Jón Birgir Guðmundsson, Jón Thorarensen, Eiður Stefánsson,
Kjartan Fossberg Sigurðsson, Jón Thor Gunnarsson,
Ólafur Auðunn Gylfason og Kristján Hilmir Gylfason.

GE – Golfklúbburinn Esja:
Helgi Anton Eiríksson, Guðlaugur Rafnsson, Páll Ingólfsson, Þorsteinn Sverrisson,
Eiríkur Guðmundsson, Ragnar Þór Ragnarsson, Kristinn G. Bjarnason,
Gunnar Már Sigurfinnsson og Ríkharður Daðason.

GÖ – Golfklúbbur Öndverðarness:
Guðjón G Bragason, Gunnar Marel Einarsson, Haukur Guðjónsson, Þorbjörn Guðjónsson,
Ragnar Baldursson, Bergsveinn Bergsveinsson, Guðmundur Arason, Guðjón Snæbjörnsson.

GKG – Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar:
Andrés Guđmundsson, Gunnar Páll Þórisson, Guðjón G. Daníelsson, Helgi Ingason, Jón Gunnar Traustason, Kjartan J. Einarsson, Marinó Már Magnússon, Magnús Birgisson, Hlöðver Guðnason.

GB – Golfklúbbur Borgarness:
Birgir Hákonarson, Hilmar Þór Hákonarson, Ómar Örn Ragnarsson, Hörður Þorsteinsson, Pétur Sverrisson, Gestur Már Sigurðsson, Snæbjörn Óttarsson, Jóhannes Ármannsson og Ingvi Árnason
Liðsstjóri: Stefán HaraldssonExit mobile version