Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba 2022 í 4. deild karla fer fram á Kálfatjarnavelli hjá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar dagana 12.-14. ágúst.

Alls eru 8 lið í þessari deild. Keppt er í tveimur riðlum og leika tvö efstu liðin úr hvorum riðli í undanúrslitum.

Neðsta liðið fellur í 5. deild.

Í hverri umferð er leikinn einn fjórmenningsleikur og tveir tvímenningsleikir.

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit í 4. deild karla:

A-riðill
1.GN – Golfklúbbur Norðfjarðar
2.GEY – Golfklúbburinn Geysir
3.GKS – Golfklúbbur Siglufjarðar
4.GÁ – Golfklúbbur Álftaness
B-riðill
1.GMS – Golfklúbburinn Mostri
2.GVS – Golfklúbbur Vatnsleysustrandar
3.GÞ – Golfklúbbur Þorlákshafnar
4.GSG – Golfklúbbur Sandgerðis

GN – Golfklúbbur Norðfjarðar:
Sigurjón Egilsson, Fannar Árnason, Víkingur Pálmason,
Arnar Lárus Baldursson og Elvar Árni Sigurðsson.

GMS – Golfklúbburinn Mostri:
Gunnar Björn Guðmundsson, Margeir Ingi Rúnarsson, Jón Páll Gunnarsson, Sigursveinn P. Hjaltalín, Rúnar Örn Jónsson og Davíð Einar Hafsteinsson.

GVS – Golfklúbbur Vatnsleysustrandar:
Guðbjörn Ólafsson, Sverrir Birgisson, Ríkharður Bragason, Helgi Runólfsson,
Gunnlaugur Atli Kristinsson, Ívar Örn Magnússon.

GEY – Golfklúbburinn Geysir:
Bergur Konráðsson, Birgir Már Vigfússon, Edwin Roald, Magnús Bjarnason,
Oddgeir Oddgeirsson og Pálmi Hlöðversson.

GKSGolfklúbbur Siglufjarðar:
Jóhann Már Sigurbjörnsson, Salmann Héðinn Árnason, Sævar Örn Kárason,
Finnur Mar Ragnarsson, Kristinn Reyr Sigurðsson, Bjarnþór Erlendsson.

GÞ – Golfklúbbur Þorlákshafnar:
Arnór Snær Guðmundsson, Helgi Róbert Þórisson,
Svanur Jónsson, Óskar Gíslason, Ingvar Jónsson

GSG – Golfklúbbur Sandgerðis:
Sveinn Hans Gíslason, Hlynur Jóhannsson, Óskar Marinó Jónsson, Þórhallur Óskarsson,
Guðni Ingimundarsson, Svavar Grétarsson

GA – Golfklúbbur Álftaness:
Einar Georgsson, Birgir Grétar Haraldsson, Kjartan Matthías Antonsson, Samúel Ívar Árnason, Veigar Örn þórarinsson og Vignir Brynjólfsson,






Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ