Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba 2022 fyrir keppendur 12 ára og yngri fór fram 2.-4. september og var keppt á þremur keppnisstöðum.

Smelltu hér fyrir upplýsingar um rástíma, úrslit og stöðu.

Smelltu hér fyrir myndasafn frá mótinu.

Alls sendu 7 golfklúbbar lið til keppni á Íslandsmót golfklúbba 2022 í flokki 12 ára og yngri.

Hér eru helstu úrslit úr mótinu.

Hvíta deildin Úrslit
GA – Golfklúbbur Akureyrar1
GM – Golfklúbbur Mosfellsbæjar2
GKG – Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar3
GK – Golfklúbburinn Keilir 4
GR – Golfklúbbur Reykjavíkur 5
NK – Nesklúbburinn 6
Gula deildinÚrslit
GKG – Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar1
GA – Golfklúbbur Akureyrar2
GR – Golfklúbbur Reykjavíkur3
GK – Golfklúbburinn Keilir4
Bláa deildinÚrslit
GS – Golfklúbbur Suðurnesja1
GK – Golfklúbburinn Keilir2
GR – Golfklúbbur Reykjavíkur3
Rauða deildinÚrslit
NK – Nesklúbburinn1
GKG – Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2
GK – Golfklúbburinn Keilir3
GM – Golfklúbbur Mosfellsbæjar4
Græna deildinÚrslit
GK – Golfklúbburinn Keilir1
GKG – Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2
GR – Golfklúbbur Reykjavíkur3
NK – Nesklúbburinn4
Klúbbur Fjöldi liðaFjöldi leikmanna
NK – Nesklúbburinn 3 16
GKG – Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar4 18
GM – Golfklúbbur Mosfellsbæjar3 17
GA – Golfklúbbur Akureyrar 2 9
GR – Golfklúbbur Reykjavíkur 4 21
GK – Golfklúbburinn Keilir 5 28
GS – Golfklúbbur Suðurnesja 1 4

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ